Olla og Kalli

Hjólkoppur

sunnudagur, mars 27, 2005

Páskar

Nú er gaman, Kristján búinn að búa til heimasíðu fyrir okkur Karl. Jói kom heim og Stella, Kristján, Pétur og Valeriya sóttu hann til Keflavíkur, eftir 8 1/2 tíma ferðalag. Karl er að hvíla sig eftir veikindin upp í rúmi.

2 Comments:

At mánudagur, mars 28, 2005, Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með nýju heimasíðuna, hjólkoppar :)

 
At þriðjudagur, mars 29, 2005, Blogger baldur said...

Flott heimasíða, til hamingju!

 

Skrifa ummæli

<< Home