Olla og Kalli

Hjólkoppur

föstudagur, apríl 01, 2005

Aprílgabb

Í dag er fyrsti apríl og mér tókst að láta báða strákana mína hlaupa apríl. Karl klæddi sig í fyrsta skipti síðan hann varð veikur 11. mars. Við fengum heimskóknir, fyrst kom Baldur og spurði hvort við þyrtum ekki að fara eitthvað svo við þáðum að fara í verslunarleiðangur með honum í Smáratorg, svo kom Rós með fullt af fiskibollum og síðan Stella Soffía og Kristján nokkru seinna
svo þetta varð allsherja fiskibolluveisla.

1 Comments:

At laugardagur, apríl 02, 2005, Anonymous Nafnlaus said...

En hvernig tókst þér eiginlega að gabba strákana?

 

Skrifa ummæli

<< Home