Olla og Kalli

Hjólkoppur

laugardagur, apríl 09, 2005

Seinni heimsstyrjöldin

Í dag er verið að sýna í Bæjarbíó seinni hlutann af myndinni um seinni heimsstyrjöldina.Sumir hér á heimilinu ætla að sjá hana. Það er rigning og 3ja stiga hiti og í kvöld verður matarveisla vegna þess að örverpið á bráðum afmæli. Það var gaman að heyra frá SS&KK og að allt gekk vel.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home