Sala á Holtagerði 74
Stella Soffía er í heimsókn, það er svo gaman að sjá hana, hún er orðin svo myndarleg og með stóra kúlu og sýndi okkur myndir úr sónar. Nú er Kristján kominn heim til Íslands frá Guðs eigin landi og stendur í ströngu við doktorsritgerðina. Við Karl gengum frá sölunni á Holtagerði 74 í dag. Við erum búin að eiga heima þar í 38 ár svo það var kominn tíma á breytingar. Jóhannes fór af landi brott í dag og Petrína er í ferðalögum. Pétur er að kanna heiminn.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home