Olla og Kalli

Hjólkoppur

þriðjudagur, júlí 11, 2006

Póll

Elsku hjartans Ólöf mín
er það hart að líða
yndisbjarta æskan þín
á við margt að stríða