Olla og Kalli

Hjólkoppur

miðvikudagur, júní 21, 2006

Sumarsólstöður

Loks er ég komin hingað aftur eftir mikla leit en blessunin hún Stella Soffía mín bjargaði mér.
og Jóhannes minn með því að gefa mér þetta skriflegt.
Móa mín gaf mér svo góða gráa skó sem hafa alveg bjargað mér í þengingunum. Stella Soffía sendi okkur fallega mynd af Áslaugu Eddu ásamt mömmu sinni og langa og löngu þ. 8/6.s.l.
Í dag er mjög fallegur dagur sól skín í heiði og allt er svo bjart nótt sem dag. Kalli fór með þriðja bílinn í skoðun í dag þá eru tveir eftir. Það er ekki að spyrja að honum.
En munum það "að ef allt gengur upp þá hefur eitthvað gleymst.

Á Bar
Baudelaire drekkur ekki
á hornbarnum
né koma þar
Rimbaud, Verlaine
Eluard, Picasso
aðeins gamli verkamaðurinn
sem týndi móðurmálinu
og herbergisfélaginn
sem heldur spilum
kræklóttum fingrum

á horninu teiknar einhver á blað
Geirlaugur

1 Comments:

At laugardagur, júní 15, 2013, Anonymous Nafnlaus said...

Hello, Neat post. There is an issue together with your website in web explorer, would test this?
IE still is the marketplace leader and a big portion of
other folks will pass over your excellent writing because of this problem.


Feel free to visit my blog seo

 

Skrifa ummæli

<< Home